Eftir miklar vaxta og verðbólguhækkannir getur hugsanlega leynst tækifæri í að skoða að endurfjármagna það lán sem hvílir þegar á eigninni þinni. í flestum tilfellum borgar sig að endurfjármagna en alls ekki alltaf. Hér eru nokkrar spurningar sem má velta fyrir sér :
Hverjir eru vexti eru á láninu mínu?
Eru til hagkvæmdari vextir td hjá annarri fjármálastofun?
Ertu með 2-3 lán sem hægt er að sameina í eitt?
Er sniðugt að breyta úr óverðtryggðu í verðtryggt lán?
Ætti ég að stytta eða lengja lánstímann?
Spurningalistinn er alls ekki tæmandi