Nýlega kynnti HMS nýtt fasteignamat fyrir árið 2024. Fasteignamat er skattstofn og fasteignagjöld reiknuð út frá fasteignamati. Helstu niðurstöður :
- Fasteignamat hækkar að meðaltali um 11.7%
- Fasteignamat á íbúðum hækkar um 13.1% og 14.3% í sérbýli
- 13% hækkun á höfuðborgarsvæðinu en 16.1% á landsbyggðinni
- Fasteignamat í Skagabyggðinni hækkar mest eða 43,9%
- Fasteignamat sumarhús hækkar um 12.7%
Hér getur þú séð nýtt fasteignamat á þinni eign fyrir árið 2024
https://fasteignaskra.is/fasteignir/fasteignamat/2024/
Ef ykkur finnst fasteignamatið hafið framúr hófi þá er hægt að óska eftir endurmati hjá HMS
Páll Pálsson